3.9.2010 | 12:32
Krimmarnir hægt og rólega að koma sér inn aftur
Hvernig stendur eiginlega á því að það er ekki búið að taka allt af þessum krimma. Svona hlýtur bara að vera hægt á Íslandi. Réttarkerfið hefur ekki verið búið undir svona hvítflibbakrimma.
Best væri að hafa hann í Guantanamo í nokkur ár. Þar ætti hann ekki að geta gert neitt að sér.
Karl forstjóri Lyfja og heilsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann tæmdi bótasjóð Sjóvár og við almenningur borgum það eftir snilldarfléttu Steingríms Joð. Nei þessi karl á að fá 10 ára fangelsi minnst, skora á alla heiðvirða menn að versla ekki við Lyf og heilsu.
Skarfurinn, 3.9.2010 kl. 13:43
Málið er ósköp einfalt, krimmarnir eru að fá allt aftur upp í hendurnar og það með samþykki Steingríms & Jóhönnu...... Æðislegt land sem við búum í!! Spilling og Siðblinda enn í hámarki!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 14:13
Ótrúlegt að það sé ekki búið að koma þessum glæpamanni á Hraunið. Þeir eiga allir eftir að sleppa, sjáið þið bara til. Íslenska dómskerfið er steingelt.
Norðanmaður, 3.9.2010 kl. 14:19
Ég var nú svo lánsamur að sjá þennan glæpamann á bensínstöð um daginn. Ég helti mér þannig yfir hann að hann hljóp út skelfingulostin. Já þetta var góður dagur og sérstaklega ánæjulegt að fá færi á þessum manni þarna á N 1 Hringbraut!
óli (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 15:08
Þá er þetta glæpafyrirtæki komið undir stjórn sjálfs Karls Wernerssonar. Guðni B. Guðnason sá nú til þess, að Samkeppnisstofnun dæmdi Lyf og heilsu til að greiða yfir 100 milljónir vegna tilraunar til að eyðileggja starfsemi einkarekins apóteks á Akranesi. Á heimasíðu Héraðsdóms Reykjavíkur, www.domstolar.is má sjá dóm, sem Lyf og heilsa hlaut þ. 27. apríl s.l. fyrir að brjóta á starfsmanni fyrirtækisins. Svo hefur Karl sjálfur verið dæmdur í Hæstarétti fyrir undanskot á virðisaukaskatti. Það hlýtur að vera undarlega sinnað fólk, sem hefur geð í sér til að verzla við Lyf og heilsu. Ekki rennur ágóðinn til að endurgreiða bótasjóð Sjóvár.
Steini (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 16:12
Takk Óli.
Sigurður Haraldsson, 3.9.2010 kl. 19:40
Er ekki hægt að fara til lögreglu og leggja fram kæru?
Bjartmar Guðlaugs (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 20:56
Óli góður, það á náttúrulega að éta úr rassgatinu á þessu
Krímer (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 22:45
Bjartmar lögreglan þarf að sinna okkur ef við erum að mótmæla þessum gjörningum
Sigurður Haraldsson, 3.9.2010 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.