16.9.2010 | 16:49
Löngu fyrirséð niðurstaða !
Hæstiréttur er algjörlega undir pressu frá AGS og yfirvöldum. Þetta er að breytast í þvílíka bananalýðveldið þetta land. ALLT er neytendum í óhag, og bankastofnunum og fjármagnseigendum í hag. Hræðsluáróðurinn sem er búin að vera í gangi, um að landiið fari á hausinn ef dæmt verður neytendum í hag, hefur ráðið miklu þarna um, sem og AGS.
Lifi land spillingar, græðgi og óréttlætis !
![]() |
Staðfesti dóm héraðsdóms |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sælir mafían er búin að ná tökum á dómskerfinu líka!
Sigurður Haraldsson, 16.9.2010 kl. 19:41
Já, heldur betur. Nú þarf að gera eitthvað rótækt !
Norðanmaður, 17.9.2010 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.