19.5.2007 | 23:05
Hvað kostar hver bikar?
Russnenskur almúginn hefur þurrft að greiða fyrir þennan fótboltaleik Abramovic. Ég held að hver bikar af þessum 6 hafi kostað hann í kringum 10 milljarða, minnst.
Hrokagikkurinn Mouriniho er stoltur af þessum árangri, en ég held að hvaða miðlungs þjálfari með þetta fjármang á bak við sig næði sama árangri og Mori.
Hann er samt ekki enn búin að ná þeim stóra
Mourinho: Þessum peningi fleygi ég ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki ert þú hlutlaus ef þú spyr mikið og gista á samk. höfunda lýsingi Sá Hlutlausi
Þröstur Friðþjófsson., 20.5.2007 kl. 11:18
Jii farðu ekki að skæla vinur, þetta væl um fjármagnið á bak við Chelsea er orðið ansi þreytt og algjörlega úrelt núna þegar auðjöfrar utan úr heimi eru að kaupa ensk knattspyrnufélög í gríð og erg án þess að röflað sé yfir því né þeim tryggður öruggur árangur (sbr. Portsmouth).
Það ætti hver heilvita maður sem eitthvað hefur vit á fótbolta að gera sér grein fyrir því að peningar kaupa aðeins leikmenn, ekki liðsheild og stafar góður árangur Chelsea ekki aðeins af sterkum leikmannahópi heldur einnig afbragðs stjórnun og skipulagi.
Og Meistaradeildin verður tekin að ári ;)
Chelsea stelpa (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.