Hvar endar þetta?

Mér finnst endalaust vera fréttir af þessu tagi í fjölmiðlum í dag. Hvernig er þetta með ungdóminn í dag, er virkilega ekkert fyrir krakka að gera en að ganga í skrokk á yngri börnum. Nóg er nú af afþreyingunni fyrir ungdóminn í dag, en kannski ekki allt uppbyggilegt, eins og ofbeldistölvuleikir og einhverjir nauðgunar&quot;leikir&quot;. Skyldi þetta ekki bara fara saman við það að foreldrar hafa sífellt minni tíma fyrir krakkana sína í dag. Mikið er lífsgæðakapphlaupið, en hver skyldi vinna það í lokin?</p>

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband