1.6.2007 | 15:16
Úff ! !
Ég vildi óska þess að ríkisstjórnin hefði frekar látið þessa fjármuni sem er búið að eyða í þennan fáránlega málarekstur, renna til t.d. krabbameinssjúkra barna,Geðverndar,MND félagsins,MS félagsins,Aldraðra,Heilsugæslu,forvarna vegna tannheislu barna, og svo fr. og svo fr.
Frávísunum í Baugsmálinu vísað aftur í hérað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Greinilegt að Baugsmaskínan hefur náð til enhverra í áróðri sínum. Þeir láta eins og enginn hafi verið eltur af yfirvöldum nema þeir. Takið eftir dómum yfir mönnum tengdum Fréttablaðinu o.fl.. Menn sem hafa ekki fjölmiðla til þess að afflytja málatilbúnað ákæruvaldsins. Séu Baugsmenn sekir þá eiga þeir að hljóta dóm, annars ekki - málið er ekki flóknara en það.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 15:58
Þetta virðist samt ætla að verða eins og kærumálin í íþróttunum, vísað á milli héraðsdóms, hæstaréttar og og svo öfugt
Norðanmaður, 1.6.2007 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.