5.6.2007 | 23:51
Sama hver það er.
Það er alltaf sorglegt þegar einhver verður fíkniefnunum að bráð. Ég vona bara að Kalli Bjarni komi sér úr neyslu, sín vegna og fjölskyldu sinnar vegna.
Segist telja að fíkniefnasmygl hafi verið vegna fíkniefnaskuldar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála því. En mér finnst algjörlega óþarfar þessar nafnbirtingar..hvað með börn þessa manns?? Og konu, foreldrum? Hvernig líður þeim nú?
Ester Júlía, 6.6.2007 kl. 06:27
hann átti nú að hugsa útí það áður en hann gerði þetta en væntanlega hefur hann reiknað með því að komast með efnið inn í landið og þar með hella tveimur kílóum af kóki í nasir landans. væntanlega orðin skuldlaus en örugglega komið öðrum nasafíklum í sömu klípu. kalli bjarni er ekki 100 ára og fíkniefna neysla hans eða annara á svipuðum aldri er bara þeim sjálfum að kenna og engum öðrum. forvarnir og fræðsla nú til dags og fyrir 15-20 árum ættu að hafa nægt.
Matti Tali Bani (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.