15.6.2007 | 20:08
Áhrif fjölmiðla á Spillinguna
Hvað ætli séu mörg svona dæmi á Íslandi í dag? Ég finn Framsóknarspillingarþef af þessu. Tengjast þessu máli ekki Finnur og Kiddi Glæpur. Það sem ömurlegast er í þessu máli er að hinn almenni iðgjaldagreiðandi fær engu ráðið um ráðstöfun þessara peninga, og þeir vissu örugglega ekkert af þeim. Það væri fróðlegt að rekja slóð peningana, og að sjá hverjir notuðu þá og í hvað? Svo segja menn að spillingin sé lítil á Íslandi. KJAFTÆÐI ! ! !
Eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingar slitið - eigið fé 30 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eitt sem vekur upp spurningar hjá mér, hver kaus þessa menn til að ráðstafa þessum peningum ? enginn ! og hvað heitir þetta þá ? jú þjófnaður og ekkert annað.
Sævar (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 22:16
Sammála, ekkert nema þjófnaður
Norðanmaður, 17.6.2007 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.