26.6.2007 | 23:49
Þjóðverjar með "Cruise Control"
Þó svo að Cruise kallinn sé í Vísindakirkjunni þá er algjör óþarfi að blanda trú hans inní þetta. Maðurinn er að fara að leika í kvikmynd, ekki að stunda trúboð í landinu.
Þjóðverjar banna Cruise | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En væri réttlætanlegt að hafa af honum afskipti ef hann ætlaði að stunda trúboð?
Ég er sjálfur enginn aðdáandi Vísindakirkjunnar en ég er aðdáandi frelsis, t.d. trúfrelsis.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 02:16
Já, tek undir það með þér Geir. Sama hér
Norðanmaður, 27.6.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.