Umhyggjupillur

Ég hefði haldið að Danir af öllum þjóðum væru í fararbroddi þjóða sem eru einmitt EKKI að gefa börnum sínum lyf sí og æ.

  Það væri gaman að sjá einhverjar tölur um þetta frá heilbrygðisyfirvöldum á Íslandi. Það er eitthvað sem segir mér að niðurstöðurnar séu mun verri en hjá frændum okkar í Danaveldi, því miður.


mbl.is Nútímabörn fá pillur í stað umhyggju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já er sko sammála því... Ég er nú búsett í Danmörku. Og verð nú að segja að það er nú það síðasta sem er ýtt af manni eihverjar pillur ef það er eitthvað sem bjátar... Hvort sem það eru verkjapillur, pensilín eða annað. Væri mikið til að gefa fyrir tölurnar á Íslandi í þessum málum....

Jóna (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband