30.5.2007 | 18:52
Er nikótín ekki heilsuspillandi?
Ég hef alltaf stađiđ í ţeirri meiningu. Af hverju ekki bara ađ hćtta ađ reykja
?
Reyklausar sígarettur vćntanlegar í Danmörku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nikótín er bara eitt af mörgum efnum úr sígarettum sem eru skađleg, en ţađ er mest ávanabindandi. Ađ fá eingöngu nikótín og sleppa öllu hinu hlýtur ađ vera hollara. Svo festist ţađ örugglega ekki í lungunum međ sama hćtti ţegar ţađ vantar tjöruna og allt ţađ.
Svo ekki beint algjörlega hćttulaust en örugglega margfalt skárra en ađ reykja venjulegar.
Geiri (IP-tala skráđ) 30.5.2007 kl. 19:04
Nikótín getur meira ađ segja veriđ hollt í hófi ;).
Ester Júlía, 30.5.2007 kl. 20:34
Nikótín festist nú ekki beint í lungunum, sérstaklega ekki vegna tjörunnar.
Ţađ er oftast ekki hćgt ađ greina nikótín í blóđi 48 klst eftir ađ sígaretta er reykt.
Aftur á móti yrđu ţessar reyklausu sígarettur mun hćttuminni en ţćr venjulegu.
Páll Ingi Kvaran, 30.5.2007 kl. 20:41
Nikótín hefur áhrif á bođefnaflutning í heilanum. Ţađ festist ekki í lungunum og veldur vćntanlega ekki krabbameini en ţađ er ţrćl ávanabindandi rétt eins og margir ađrir vímugjafar sem eru stranglega bannađir í öllum "siđmenntađari" samfélögum. Sennilega er hreint nikótín sem slíkt ekkert óholt í hóflegum skömmtum en ţađ er ópíum ekki heldur...
nafnlaus (IP-tala skráđ) 31.5.2007 kl. 00:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.