Næring fyrir börnin okkar

Mjólk er góð???? eða hvað??? Ég hef verið að viða að mér ýmsum greinum í sambandi við þessa framsetningu hjá MS og Mjólku, en er mjólk góð? og af hverju eru MS menn og Mjólku menn þá að bæta svo miklum Sykri í þessa mjólk , sem er svo góð ( ein og sér).

 Mér finnst það algjör skandall að í dag sé 99% í boði mjög sykraðar mjólkurvörur fyrir krakka á skólaaldri.  Ég hafði hreinlega ekki gert mér grein fyrir að í Skyr.is "hollustu"drykkjum væri svona mikið af sykri?

 

En hvað með það, MS menn taka það þó fram á umbúðum hvað er mikið af sykri í viðkomandi vöru, en það gera Mjólku menn ekki  ! ! ! ! Þeir setja sína vöru fram eins og það sé sykurlaus afurð með t.d. karmellubragði  ! ! !Er það löglegt???

 

 Hvernig stendur á því að í dag er mjög lítði um sykurlausar mjólkurvör fyrir börnin okkar? Hver stjórnar neyslu barnanna, foreldrar eða verslanir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fishandchips

En hefurðu athugað það, að þessar mjólkurvörur eru kúamjólk. Þá er ég að tala um að mjólkin er ætluð kálfum. Við vitum öll að kálfar vaxa mun hraðar en mannabörn. Afhverju erum við að ala börnin okkar á mjólk sem er ekki ætluð fyrir þau?

Kúamjólk er ætluð fyrir kálfa, en móðurmjólk er ætluð fyrir börn. Ef við höfum áhyggjur af kalkneyslu barna okkar, þá eru aðrar leiðir til.

Börnin okkar geta fengið þvílík ofnæmi fyrir fæðu sem er ekki beint ætluð börnum, en okkur er talin trú um að þetta sé það besta sem barnið fær. 

Er ekkert betri en venjulegi Jóninn, með matarvenjurnar, en notum heilbrigða skynsemi.

Var fædd og uppalin á kúabúi

Fishandchips, 1.9.2007 kl. 02:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband